Örvitinn

Jólabćkurnar

Ég fékk fjórar bćkur í jólagjöf. Gyđa gaf mér Quicksilver eftir Neal Stephenson en ţá bók hafđi ég bent henni á fyrir jól. Stephenson skrifađi međal annars Cryptonomicon sem er ein af mínum uppáhaldsbókum.

Frá Ingu ömmu hennar Gyđu (valiđ af Gummu mömmu Gyđu) fékk ég Stormur eftir Einar Kárason. Flott ađ fá íslenska skáldsögu, lýst vel á ţessa bók.

Stebbi mágur gaf mér tvćr bćkur, annars vegar The Evolution of Morality and Religion eftir Donald M. Broom og hins vegar Adventures in a TV Nation eftir Michael Moore og Katheen Glynn.

Nóg ađ lesa á nćstunni, en fyrst ćtla ég ađ klára Globalization and its discontents eftir Joseph Stiglitz, er međ hana í láni frá tengdó og var ađ byrja á henni.

bćkur