Örvitinn

Éljagangur

Mikiđ var gaman ađ skutla stelpunum til ömmu og afa í Garđabć í morgun. Fjöriđ byrjađi heima hjá okkur en ég ţurfti ađ halda á stelpunum út í bíl. Skyldi Kollu eftir fasta í skafli á međan ég setti Ingu Maríu í bílstólinn og hljóp svo og sótti hana. Ók löturhćgt í Garđabćinn, skyggni lítiđ sem ekkert.

Á leiđinni til baka villtist ég á Arnarnesinu, missti af hringtorginu en fór ekki mjög langt af leiđ. Kom til vinnu hálftíma seinna en ég hafđi planađ en ţađ er ekkert stórslys.

Éljagangur er sćtt orđ. Ég veit annars ekkert hver er munurinn á hríđ, byl og éljagangi en ţađ er önnur saga.

dagbók