Örvitinn

Andvaka á ný

Fór í bælið áðan, lagðist á koddann og lokaði augunum. Ekkert gerðist og ég gafst upp eftir hálftíma.

Spurning um að gera aðra tilraun núna eftir klukkutíma netráp. Þetta væri allt í lagi ef ég gæti sofið frameftir en fjandakornið, ég þarf að fara á fætur í fyrramálið.

dagbók