Örvitinn

Dagskráin í dag

Smá skýrsla. Gyđa er í vinnunni, Áróra hjá pabba sínum. Ég, Kolla og Inga María ćtlum núna ađ skjótast í kaffi til tengdó. Ég stefni svo á ađ sjá Liverpool leikinn á einhverjum sportbar klukkan ţrjú. Klukkan fimm er fertugsafmćli hjá Hröbbu, stelpurnar verđa hjá mömmu og pabba á međan. Ég ćtla ađ sjá hvort ég má ekki skutla ţeim til ţeirra klukkan ţrjú svo ég get horft á leikinn.

13.40
Var ađ komast ađ ţví ađ Liverpool leikurinn er sýndur á Stöđ2. Horfi ţví á hann frá tengdó eđa hjá foreldrum mínum.

dagbók