rvitinn

Risotto

risotto

Eldai risotto fyrsta sinn kvld. Hef elda svipaa rtti ur en me venjulegum hrsgrjnum, ekki risotto grjnum, a munar nokkru. etta er afskaplega einfld matreisla en krefst ess a maur standi yfir pottunum rman hlftma.

Maur arf a vera me so mallandi potti og djpa pnnu. pnnunni steikir maur lauk og hvtlauk upp r olu og smjri, skellir grjnunum t og hrrir vel saman vi laukinn, btir soinu t einni ausu einu og ltur grjnin drekka sig vkvann ur en maur btir meira soi. etta gerir maur stugt svona hlftma, grjnin eru tilbnin egar au er al dente, ekki of miki ea of lti soin. Saman vi etta er svo hgt a blanda allskonar gumsi, g var me papriku, skinku og rkjur kvld, kryddai me salti, pipar og basiliku. flestum uppskriftum sem g hef kkt er mlt me a maur noti vanda so en g notai n bara knorr teninga kvld, ver kannski flottari v nst!

a er tilvali a nta afganga risotto rtti og svona matur arf v ekki a kosta miki. Boruum salat og rista brau me kvld. g tla a prfa mig fram me risotto nstunni, gera mismunandi tgfur.

Kolla og Inga Mara boruu vel kvld. Kolla var reyndar flu til a byrja me vegna ess a hn vildi pasta, en egar hn settist loks vi bori tk hn vel til matar sns og klrai tvisvar af disknum. etta er me rum orum barnavnt og verur v reglulega matsetlinum essu heimili.

matur