Örvitinn

Göngutúr í morgunsáriđ

Gyđa skutlađi bílnum í viđhald hjá Bílheimum í morgun og ţví labbađi ég međ stelpurnar í leikskólann. Veđriđ er ágćtt, frekar kalt en alveg stillt. Viđ erum ekki nema svona 10-15 mínútur ađ ganga í leikskólann ţó litlir fćtur fari áfram í stuttum skrefum. Ţađ er notalegt ađ ganga í leikskólann ţegar veđriđ er gott, manni finnst mađur ekki ţurfa ađ flýta sér jafn mikiđ og venjulega, viđ vorum reyndar ekki mćtt fyrr en rétt rúmlega tíu. Ég rölti svo í vinnuna og var mćttur hálf ellefu, hálftíma of seint.

Á međan ég gekk í vinnuna fékk ég símtal frá verkstćđinu, ţađ ţarf ađ skipta um lćsingu í hurđ. Fimmtán ţúsund krónur sem ţar fara aukalega út í buskann. Ći, ţađ tekur ţví ekki ađ stressa sig á svoleiđis hlutum.

dagbók