Örvitinn

Breytunöfn

Önnur útgáfa af Code Complete eftir Steve McConnel kemur bráđlega út og hćgt er ađ lesa drög bókarinnar á heimasíđu höfundar. Fyrri bókin, Code Complete, er verulega fín ţó hún sé beri aldurinn dálítiđ međ sér!
Ég er búinn ađ skima yfir nýju bókina á netinu, kíkti međal annars á kaflann um breytunöfn ţar sem ég hef sérstakan áhuga á ţví um ţessar mundir (sjá:ungverskur ritháttur).

When you find yourself "figuring out" a section of code, consider renaming the variables. It's OK to figure out murder mysteries, but shouldn't need to figure out code. You should be able to read it.

forritun