Örvitinn

Upphafning sinnuleysis

Var ađ enda viđ ađ setja inn mánudagspistil á Vantrú, ég veit ađ ég er klukkutíma of snemma en ég nennti ekki ađ bíđa og fannst of seint ađ setja inn Sunnudagspistil núna.

Í ţetta skiptiđ er ég ađ velta ţví fyrir mér af hverju sinnuleysi er normiđ ţegar kemur ađ trúmálum og öđrum hindurvitnum en litiđ er niđur á ţađ ţegar fólk tekur afstöđu gegn ţvćlunni.

efahyggja