Örvitinn

Stutt heimsókn á slysó

Inga María datt úr rólu á leikskólanum í morgun og fékk smá skrámu. Til öryggis fór ég međ hana á slysó, en ţetta var svosem ekki neitt neitt. Samt alltaf betra ađ láta kíkja á svona sár í andliti, leiđinlegt ef ţađ verđur ör.

Ţurftum ekki ađ bíđa lengi og Inga María var hress og kát - söng alla leiđina á slysó og var afskapleg kát međ verđlaunin sín á bakaleiđinni. Fékk plástur á enniđ svo hún bćri ţess einhver merki ađ hafa fariđ til lćknis.

fjölskyldan