Örvitinn

Ţunnur og ţreyttur

Fór á skrall í gćrkvöldi međ hóp sem spilar innibolta á laugardögum. Byrjuđum ađ sjálfsögđu í bolta, tókum langan tíma í gćr. Bjórdrykkja hófst strax eftir boltann klukkan sex. Fórum heim til Erik sem býr í Grafarvogi og sátum ţar til tvö held ég, skelltum okkur á Ölstofuna og vorum ţar alltof lengi.

Ég drakk helling af bjór, alltof mörg skot af hot'n sweet og hćfilega mikiđ af whisky!

Ég skilađi mér heim í morgunsáriđ, frjáls opnunartími skemmtistađa hentar mér ekki alveg :-) Er búinn ađ vera afskaplega ţreyttur í dag en ekkert rosalega ţunnur.

dagbók