Örvitinn

Grilltíđin hafin

Í kvöld grilluđum viđ í fyrsta sinn á árinu. Kjúklingabringur og pylsur voru settar á grilliđ og viđ bjuggum til matarmikiđ kjúklingasalat.

Í fyrra var fyrsta grillmáltíđ ársins tólfta apríl - viđ erum semsagt um mánuđi fyrr á ferđinni í ár. Ágćtt ađ hafa í huga ađ ţó veđriđ hafi veriđ ágćtt síđustu daga er ekki ólíklegt ađ allt verđi á kafi í snjó á nćstunni.

Ég hlakka til sumarsins :-)

dagbók