Örvitinn

Londonfrettir

Við höfum það fínt í London. Vorum komin a hóteliđ um þrjú i gćr. Röltum ađeins um, klúðruðum Derren Brown, fórum í ranga lest og misstum af showinu. Röltum um Soho, kíktum á pub og sáum Liverpool leikinn, hann fór ekki vel.

Í dag fórum vid i skoðunarferð með bus. Sáum allan fjandann en skoðuðum ekkert grandlega. Fengum fína yfirsýn.

Erum enn að bíða eftir miðunum á leikinn á morgun, þeir berast vonandi i kvöld, annars verð ég stressaður.

Kvöldið er ekki mikið skipulagt, ćtli við dettum ekki barasta i það og sjáum til með restina.

Internetkaffistund er lokið og varði i tćpar fimmtán mínutur, geri aðrir betur!!

dagbók