Örvitinn

Leikskólasýning hjá Ingu Maríu

Fórum á smá sýningu á deildinni hennar Ingu Maríu í leikskólanum í morgun. Krakkarnir sungu ţrjú lög, léku lítiđ leikrit og dönsuđu. Inga María hafđi ósköp gaman ađ ţessu, söng lítiđ til ađ byrja međ en meira ţegar leiđ á sýninguna. Lék svo hlutverk sitt međ ágćtum og dansađi ađ lokum.

Eftir sýningu settumst viđ inn á deild og fengum veitingar. Sumir krakkarnir áttu ósköp erfitt međ ađ sjá á eftir foreldrum sínum en Inga María kvaddi okkur kát og hress.

Á morgun förum viđ svo á sýningu hjá deildinni hennar Kollu.

Ég tók nokkrar myndir.
skemmtun Inga María

fjölskyldan