Örvitinn

Leikskólasýning hjá Kollu

Í dag var skemmtun hjá deildinni hennar Kollu, nóg ađ gera í ţessum bransa ţegar mađur á tvćr stelpur í leikskóla. Krakkarnir sungu nokkur lög, fyrst öll saman í hóp og svo komu ţau fram í minni hópum. Kolla tók vel undir í söngnum og hefur greinilega fariđ töluvert fram á ţessu sviđi.

Hún var kát og hress í dag, ánćgđ ađ fá okkur í heimsókn. Sýndi okkur deildina sína og gćddi sér á grćnmeti.

Ég tók ađ sjálfsögđu nokkrar myndir.

skemmtun_kolla.jpg

fjölskyldan