Örvitinn

Master and Commander

Glápti á Master & Commander í gćrkvöldi. Ég átti ekki von á miklu en hún kom mér á óvart. Prýđileg saga um baráttu skipstjóra (Russel Crowe) og áhafnar hans viđ Franskt skip (privateer).

Myndin gerist eiginlega öll um borđ í skipinu og fjallar annars vegar um eltingarleikinn viđ Franska skipiđ og hins vegar um sálarstríđ skipstjórans, samskipti hans viđ vin sinn sem er skipslćknir og áhöfnina.

Gaman ađ ţví hvernig lćknirinn var tengdur viđ Charles Darwin, mćtti kannski segja ađ hann hafi veriđ Darwingervingur.

Ágćt mynd, lokafléttan hugsanlega í ódýrari kantinum en samt ekki ţannig ađ hún skemmi myndina.

Horfđi á hana á DVD, ţetta er alvöru DVD útgáfa en ekki íslensk drasl afritun, međ DTS hljóđi en engu aukaefni (fyrir utan auglýsingar!)

IMDB: Master and Commander

kvikmyndir