rvitinn

Ferasaga, riji hluti - Duran Duran

riji hluti ferasgunnar hefst seinnipart sunnudags, spannar tvr borgir og segir fr fer okkar Duran Duran tnleika. Af stikkorum koma eftirfarandi vi sgu:[scissor sisters, Duran Duran, breezer 70cl flsku, funny guy, vodki red bull]

ur:
Ferasaga, fyrsti hluti - fstudagur
Ferasaga, annar hluti - leikurinn

g og Stebbi frum ftur egar klukkan var orin hlf rj sunnudeginum. tlunin var ekki a sofa svona lengi og a kom okkur opna skjldu hva klukkan var orin margt. Vi skelltum okkur v sturtu og frum rl.

Vi kvum a rlta t og reyna a horfa leik Newcastle og Chelsea einhverjum bar. a gekk reyndar frekar brsulega a finna sta, g tti von a maur gti droppa inn hvaa pbb sem er og glpt ftbolta en svo reyndist ekki vera. Vi fundum a lokum sta og fengum okkur a ta og horfum seinni hlfleikinn. Okkur til mikillar mu vann Newcastle. Horfum svo byrjunina leik Arsenal og Tottenham en urftum a yfirgefa svi snemma, sum Arsenal komast tv nll og gerum r fyrir a eir myndu gjrsigra Tottenham. Leikurinn endai 2-2.

Plani var sett a taka minibus til Birmingham klukkan fimm. Hpurinn hittist fyrir framan Hteli og lagi af sta feralag. hpinn bttust tveir aukamenn, brur sem g held a tengist blattunni. Dav leirttir mig ef g fer ar rangt me, annars skiptir a ekki mli og etta er orinn arflega langur trdr. essir gaurar voru Liverpool stuningsmenn og voru staddir leiknum eins og vi, stu Liverpool stkunni nokku fyrir aftan okkur Stebba. Vikunnalegir gaurar me litlar vagblrur!

Vi vorum semsagt leiinni til Birmingham til a fara tnleika me Duran Duran. g er svosem enginn srstakur adandi en etta var skemmtilegur trdr ferinni.

Ferin hfst vnb ar sem keyptar voru birgir. g fjrfesti rem ea fjrum bjrum og einni 70cl breezer flsku. Afskaplega hentu str eim gta drykk sem g drekk reyndar ekki a staaldri, lt konuna oftast um a. Fkk mr reyndar einn Hverfisbarnum sustu helgi en a er vegna ess a g pantai vitlausa tegund fyrir Kjartan. etta var lka trdr. Sar kom ljs a vi hefum tt a kaupa meiri fengisbirgir.

Tveimur klukkustundum og remur pissustoppum sar vorum vi komnir til Birmingham og tnleikahllina. g og Stebbi fengum fna mia fremstu star, fyrir aftan stin. Hpurinn splittaist semsagt upp tnleikunum, vi fengum mia hr og ar hsinu, sem betur fer enga staka mia heldur tv ea rj sti saman. a kom mr gjrsamlega opna skjldu a fengi var selt hllinni fyrir tnleikana og ekki bara bjr og lttvn heldur einnig vodki red bull. g stst a ekki og hefi keypt meira ef g hefi vita a fengisslu lyki um lei og Duran Duran kmi svi.

egar vi komum var eitthva band a spila, hljmai svosem gtlega en maur var ekkert a steinfalla fyrir essu. g rlti meal annars fram fengisleiangur mean au spiluu. Komumst svo a v sar a etta var bandi scissor sisters fr New York sem eru vst a sl gegn um essar mundir. Svona er maur alltaf me puttana plsinum.

au klruu sitt prgramm og svo kom g psa ur en Duran Duran stigu svi. a var sem g komst a v a barinn lokai snemma, ofurlvun var v ekki dagskr etta kvldi.

Loksins mtti aalbandi svi og byrjai a trylla linn. Birmingham er eirra heimaborg og heimamenn tku eim vel. Duran Duran spilai alla helstu slagarana og einnig nokkur n lg. eir tku a srstaklega fram a eir tluu ekki a vera eins og ll hin "comeback" bndin og v vru eir byrjair a hljrita n lg. g var n ekki a falla fyrir essu nja efni og ntti eitt (af remur) nja lagi til salernisferar. Fr samfera fyndna manninum sem heillai Bretana klstinu upp r sknum me kmni sinni! Nei, hann geri a ekki.

Eins og g sagi spilai Duran alla helstu slagarana en eir slepptu reyndar einu lagi og a sjlfsgu erum vi a tala um lag vikunnar fr v um daginn, New moon on monday. g hlt g vri binn a fara gegnum alla helstu slagarana eirra en a kom mr eiginlag rlti vart hva eir eiga mrg g lg. etta voru semsagt alveg verulega gtir tnleikar. Dav var mjg hrifinn af spilamennsku eirra og vildi meina a eir hefu lti sem ekkert notast vi playback eins og flest bnd gera dag. Hfum hans or fyrir v.

Jja, var lagt af sta til Manchester. N var lti sem ekkert fengi blnum og reyndu menn a f blstjrann til a redda v. Viti menn, a er vst ekki hgt a redda fengi eftir mintti sunnudegi Birmingham borgar. Meiri plebbarnir essir bretar. etta geri a a verkum a stui fjarai hgt og rlega t og menn voru okkalega rlegir ferinni nema kannski fyndni maurinn sem reyndi a stua sig upp me sykurti. Dav hf heimferina heilmiklum og frlegum fyrirlestri um Duran Duran sem hefi passa vel ferinni tnleikana. Menn sgu einhverja brandara og Bvar Bergs fr prik fyrir skosku lsinguna. Fyndni maurinn reyndi lka a segja brandara eftir eggjan Davs en gekk frekar bagalega rtt fyrir a Dabbi reyndi a hjlpa honum a botna brandarana. Dav sagi svo nokkrar sgur og fkk a launum komment ferarinnar, "Dav, ert miklu fyndnari n brunnar". Afskaplega tti mr a skemmtilegt.

Hva um a, tindaltil fer til baka. g og Stebbi kvum a fara beint bli ar sem vi tluum a skella okkur til Liverpool borgar og heimskja Anfield daginn eftir. Stungum v af en arir fru skrall. Vorum komnir bli um eitt, hlf tv og vorum v svona tu-ellefu tma ftum ennan sunnudag Manchester borg.

Engar myndir skreyta ennan pistil einfaldlega vegna ess a g tk engar myndir ennan dag. Upphaflega tlai g a skrifa um tvo sustu dagana einum pistli en egar g var hlfnaur s g a mr hafi einhvern skiljanlegan htt tekist a skrifa heilmikinn texta um skaplega lti. Og enn skrifa g...en n er g httur, ar til nst er g fjalla um lokadaginn.

Sar:
Manchesterfer, lokahluti - ferin Anfield

dagbk
Athugasemdir

Dav - 05/05/04 22:43 #

etta er flott og allt rtt... ekkert arf a leirtta hr.