Örvitinn

Viđeyjarvinnustađaferđ

Eyddi gćrdeginum í Viđey međ vinnunni. Veriđ ađ ţjappa hópnum saman í kjölfar viđhorfskönnunar sem hefđi mátt koma betur út! Lögđum af stađ í Viđey klukkan hálf tíu um morgunin og komum aftur í land rétt tćpum tólf tímum síđar.

Ţetta var ágćtt, mađur reyndi bara ađ hafa gaman ađ ţessu. Tók myndavélina međ og smellti af fullt af myndum. Tók ţessa hópmynd reyndar ekki sjálfur, enda er ég á henni.

videyjarhopmynd_litil.jpg

Öldrykkja hófst rétt rúmlega sex, fengum svo góđan kvöldferđ og stemmingin var bara fín held ég. Fórum í land klukkan níu. Ţá kíkti ég til Regins ţar sem viđ strákarnir kjöftuđum fram á nótt.

Örlítil ţynnka hrjáir mig í dag. Er búinn ađ taka skurk í garđinum, gekk loks frá restinni af trjágreinunum.

Á eftir er ćfingaleikur í Laugardalnum. Erum ađ fara ađ spila viđ nokkuđ sterkt liđ - vona ađ viđ verđum skárri en síđast (og ţarsíđast).

dagbók