Örvitinn

Sólsetur af svölunum

Tók ţessa mynd af svölunum í kvöld. Horft í átt ađ Snćfellsnesi, toppurinn á Hallgrímskirkju potar sér neđst í myndina. Öspin í miđjunni er byrjuđ ađ laufgast. Ég er nokkuđ ánćgđur međ ţessa mynd, litirnir eru eins og ég upplifđi ţá sjálfur - held ég.

Sólarsetur

myndir
Athugasemdir

Skúli - 18/05/04 08:01 #

Flott mynd.

Sirry - 18/05/04 09:19 #

Ekkert smá flott mynd :C)