Örvitinn

Fann jakkavasa

Í morgun fann ég vasa á nýja jakkanum mínum. Búinn ađ eiga jakkann í rétt tćpan mánuđ alveg grandlaus um ađ vinstra megin innaná, rétt fyrir neđan hinn vasann var annar minni sem hentar svona líka vel fyrir farsíma. Ég varđ kátur viđ ţessa uppgötvun. Nú ţarf gemsinn ekki lengur ađ dvelja međ veskinu í vasa. #

dagbók
Athugasemdir

Smárinn - 26/05/04 22:06 #

Geimiru gsm símann í veskinu?? hversu stórt veski átt ţú eiginlega?

Matti Á. - 26/05/04 22:09 #

Međ veskinu, ekki í veskinu ;-)