Örvitinn

Pabbi hennar Kollu

Kolla teiknađi ţessa mynd af mér í leikskólanum. Ég er afskaplega ánćgđur međ hana. Er ađ spá í ađ skella henni í eitthvađ fast sćti á ţessum vef, nota hana sem lógó eđa eitthvađ ţessháttar. Hún sagđi ađ hún hefđi ćtlađ ađ teikna hár en ekki haft tíma til ţess. Ég held ţetta sé bara sćmilega raunsönn framtíđarsýn :-)

pabbikollu.gif

fjölskyldan
Athugasemdir

Sirrý - 28/05/04 08:30 #

Ferlega flott mynd og meira ađ segja soltiđ lík ţér :C)

Bjarni Örn - 29/05/04 02:39 #

Ţetta er ekkert soltiđ líkt....ţetta er alveg eins og ég man eftir ţér.