rvitinn

21 gramm

21 grams er mynd sem fjallar um a hvernig lf flks tengist saman fyrir slysni. hugaver pling um sorg, irun og dauann.

Hugsanlega spillir essi rlitla umfjllun fyrir framtarhorfi myndinni, arf samt ekki a gera a!

etta er einfld saga en borin fram hugaveran htt. Flakka fram og til baka tma, sem er frekar ruglingslegt til a byrja me en virkar vel a mnu mati.

Maur og tvr dtur hans deyja egar eki er au egar au ganga yfir gtu. Hsklaprfessor sem Sean Penn leikur fr hjarta essa manns. Hann fer svo og finnur ekkju mannsins og hn fr hann til a fara me sr og drepa kumanninn. etta er grunninn plott myndarinnar.

Tr skipar ansi stra rullu myndinni. Jack sem Benicio Del Toro leikur er trarnttari og er ekki sndur mjg sterku ljsi, trin hefur hjlpa honum a losna undan fenginu og gerir a eflaust a verkum a hann gefur sig fram eftir a hafa valdi slysinu en hn hjlpar honum engan htt a vinna r iruninni eftir slysi. Atrii ar sem presturinn hans mtir fangelsi snir magnaan htt hvernig tr getur komi veg fyrir a annars elilegt flk vinni r astum snum. a er ekki hgt a sj nokku jkvtt vi tr essari mynd a mnu hgvra mati.

Mr ykir alltaf skaplega gilegt a horfa myndir sem fjalla a einhverju leyti um barnmissi enda er etta a sem foreldrar ttast mest af llu. g var t.d. alveg nlum atriinu ar sem slysi er snt og var afskaplega akkltur fyrir a a vri gert ennan htt myndinni.

Nafn myndarinnar er dregi af v a einhverjar rannsknir ttu a hafa snt fram a vi andlt lttist lkami manna um 21 gramm. essi mta hefur borist va en eins og mislegt anna stenst hn enga rni. myndinni er v haldi fram a etta gildi um alla en svo er alls ekki. Ein rannskn var ger, a var ekki hgt a endurframkvma hana og f smu niurstur. #

En nafni s mta er myndi rlg.

kvikmyndir