Örvitinn

Spagettí carbonara

carbonaraSpagettí carbonara er einn af ţessum einföldu ítölsku réttum sem samt eru til í ótal útgáfum. Í kvöld eldađi ég ţennan rétt eftir mjög einfaldri og góđri uppskrift.

Sjóđa spagettí al dente, semsagt - ađeins styttri tíma en stendur á pakka. Yfirleitt duga um fimm mínútur, mađur smakkar ţetta til.

Skera beikon eđa guanciale í smáa bita og steikja vel ásamt hvítlauksrifinu, beikoniđ á ađ vera vel dökkt. Hvítlauksrifiđ er tekiđ úr ţegar beikon er steikt en beikon látiđ standa í olíunni - halda heitu.

Eggin eru sett í skál, gćta ţess ađ skálin sé ekki mjög köld. Hrćra eggin saman og blanda parmesan ostinum saman viđ, kryddađ međ salti og svörtum pipar. Út í ţetta má bćta smá rjóma eđa mjólk.

Ţegar spagettíđ er sođiđ ţarf ađ hafa hröđ handbrögđ. Spagettínu er skellt í skál, eggin eru sett út í spagettíiđ og hrćrt. Baconiđ og olían fer svo strax á eftir ofan í og er blandađ saman viđ. Eggin eldast viđ hitann frá spagettíinu, beikoni og olíunni.

Ţetta er allt, nú er hćgt ađ bera ţetta fram međ rifnum parmesan osti, brauđi og hvítvíni. Afskaplega einfalt og gott.

matur