Örvitinn

Grill og bjór

Sætar kartöflur, kjúklingabringur og ostapylsur nýkomið af grillinu. Ekki hægt annað en að fá sér kaldan bjór þegar maður grillar í svona veðri.

grill_og_bjor.jpggrill_og_bjor2.jpg

myndir
Athugasemdir

Skúli - 10/06/04 00:21 #

Ekki annað hægt en að finna til hungurs þegar svona myndir koma á skjáinn.

Matti Á. - 10/06/04 00:35 #

Prófum að fókusa á bjórinn og athugum hvort okkur þyrstir :-)

(n.b. ég bætti seinni myndinni inn eftir athugasemd Skúla)

Skúli - 10/06/04 10:13 #

Þetta fer að verða óbærilegt. :)