Örvitinn

Lappi í láni

Fékk lánađa ferđavél í dag. Var viđ ţađ ađ fara ađ kaupa mér ferđavél á um 112.000 en fékk ţessa fínu vél lánađa.

Smá nördaklám: Dell, 1.8Ghz P4, 512MB, 40GB, GeForce4 440 Go 64MB, 15" 1600x1200 skjár, DVD drif og DVD-CD skrifari (jamm, tvö DVD drif).

Helsti gallinn er ađ hún er langt frá ţví ađ vera létt!

Mig vantađi vél međal annars fyrir Ítalíuferđina til ađ geta tekiđ slatta af myndum úti. En svo finnst mér ég bara vera hálf handalaus án ferđatölvu :-)

grćjur
Athugasemdir

Sirrý - 10/06/04 18:50 #

Vá ţú heppin :C)