Örvitinn

Speglun í sólgleraugum

Ég tók ekki eftir ţví fyrst, en ţegar mađur skođar ţessa mynd af Kollu međ sólgleraugun mín í fullri upplausn birtist mađurinn á bak viđ myndavélina eins og hann blasti viđ Kollu.

Smelliđ á myndina, ef ţiđ sjáiđ ekkert, prófiđ ţá ađ auka birtuna á skjánum ykkar.

Ég er oftast ekkert annađ en spegilmynd af sjálfum mér , eins og t.d. hér.

myndir