rvitinn

Ferin t

Frsti dagur ferarinnar, ferin t, aksturinn til Montecatini Terme.

Frum ftur klukkan tu mntur rj um nttina, drifum okkur af sta en samt ekki jafn hratt og vi hfum rgert. tluum a vera lg af sta t flugvll klukkan hlf fjgur en klukkuna vantai fimmtn mntur fjgur egar vi lgum loks af sta. Vlin tti a fara lofti klukkan 05:05 annig a vi vorum orin frekar stressu. Keflavkurvegurinn var ekinn 130 og vi mttum Leifsst 04:15. Num a tkka okkur tmanlega inn og urftum ekkert a stressa okkur flugvellinum. g fr og keypti 512MB minniskort fyrir myndavlina 9.900.- kr. Fnn dll.

Vorum komin t vl en ekki lofti um 05:05, stelpurnar voru hressar og ktar, ekki a sj eim a r hefu vakna kristilegum tma. Flugi gekk gtlega, r voru rlegar fyrstu tvo tmana, en seinni hlutann urfti Gya a hafa tluvert fyrir eim. Af hverju bara Gya? J, g var steinsofandi eim tma. Rtt lokai augunum, a mr fannst, en svaf raun tvr klukkustundir. Gya var frekar fl en vissi lka a g var fara a keyra sar um daginn.

Steikjandi hiti mtti okkur egar vi stigum t r vlinni Forl flugvelli. a var gurlegur lttir a ganga inn flugvallarbygginguna. ar stoppuum vi stutt, sttum tskur og frum svo og fengum blaleigublinn. g var fyrstur a Hertz skrifstofunni, ef skrifstofu m kalla, eftir mr myndaist okkalegasta r. Vi fengum blaleigublinn, Ford Focus Station, 1.8 dsel. gtis bll, hentar okkur vel allur farangur komst fyrir.

kum af sta fr flugvellinum og lentum strax sm bobba, vorum ekki viss um hvora ttina vi ttum a aka. kum inn Forl og vorum gjrsamlega ttavillt, dmigert samtal okkar hjna hljmai eitthva essa lei, Hvort g a fara til hgri ea vinstri, g s a ekki, eigum vi a velja veginn til Bologna,, hvernig g a vita a. Vldum rtt og fundum lei 67 fr Forl til Flrenz. essi lei liggur yfir fjllin gegnum nokkra smbi. Fyrri hluta leiarinn er vegurinn beinn og greiur, ein akrein hvora tt, minnir jveginn slandi. Sari hluta leiarinnar verur vegurinn aftur mti krklttur og seinfarinn, 180 beygur hverju horni! Vi stoppuum veitingasta fyrri hluta leiar, frum inn og fengum okkur pizzur a bora. a var strax ljst a vi myndum ekki komast langt enskunni essari fer annig a tlskufrasarnir samt bendingum voru fir. Pizza me pepperoni (salami) og pizza me sveppum skilai sr og var prisgott.

Kolla var blveik skmmu eftir matinn. Krklttir vegir hfu vafalti tluvert me a a gera. Hn ldi einu sinni og vi urftum a stoppa aftur sar hn hafi ekki lt . Stoppuum smb og komum vi matvruverslun, keyptum drykki og s. Kolla hresstist tluvert vi a.

Hldum fram fr okkar og nlguumst Flrenz fluga. Frum a leita a leiinni a hraubraut A11 og fundum rtt fyrir a samtali fr Forzl vru endurteki nokkrum sinnum. egar komi var hrabrautina gekk etta nokku vel. Leibeiningarnar fr Autoroute Europe komu sr ar vel, a passai upp meter hversu langt tti a keyra ar til maur tk frrein og v urfti maur lti a stressa sig, vi gerum a samt nokkrum sinnum.

egar vi komum Montecatini Terme frum vi a hafa augun hj okkur til a leita a htelinu. a vildi svo skemmtilega til a hteli var vi gtuna sem vi kum inn binn annig a vi fundum a n nokkurrar fyrirhafnar. Sm vandaml var me blasti en g gat a lokum lagt sti um 100 metra fjarleg en urfti reyndar a borga um tveggja tma fresti, eflaust borguum vi svona 10 evru fyrir blasti essa tvo daga. Allt stst varandi bkanir og vi komum okkur fyrir gtu herbergi. Vorum me hjnarm og tv aukarm. Settum anna upp a hjnarminu og vorum v raun me refalt rm. Kolla og Inga Mara svfu svo v me okkur en rra svaf hinu rminu.

Vi rltum aeins um binn og skouum, leituum a veitingasta, enduum litlum casual sta rtt hj htelinu. Pntuum spagett carbonara handa Ingu Maru og Kollu, spagett me sjvarfangi handa Gyu, spagett me lax og rjma handa rru og Gnocchi me osti handa mr. gtur matur og allir boruu vel. Er vi stum og boruum kom par um fimmtugt (giska g) inn og settist vi bor nlgt okkur. Kolla og Inga Mara voru bnar a bora og farnar a hega sr smilega, g reyndi a segja eim a setjast me misgum rangri. Eftir sm stund spuri maurinn Kollu, viltu ekki setjast hj okkur? Hfum vi ramba inn sama veitingasta og slensk hjn smbnum Montecatini Terme Toskana talu. au voru fer me kr fr Dalvk og gisti hpurinn htelinu mti okkur. Vi spjlluum aeins vi au ur en vi frum.

Skelltum okkur aftur htel eftir mat, stelpurnar voru reyttar eftir langar dag og g vildi fara a sj landsleik Englands og Portgal EM. Horfi leikinn htelherbergi me fjrum sofandi stelpum. Frbr leikur sem endai nkvmlega eins og g vildi, g hef engar taugar til enska landslisins, Liverpool mennirnir ar virast essari stundu ekki tlar sr a vera Liverpool leikmenn fram og m fjandinn eiga . essi dagur endai v frbrlega egar markvrur Portgal skorai r rslitavtinu .

Myndir dagsins

Toskana 2004 prvat