Örvitinn

Siena

Eg og Gyda brugdum okkur barnlaus til Siena eldsnemma i morgun, erum buin ad skoda hitt og thetta, kirkjur og turna, auk thess ad borda alvoru maltid a slow food veitingastad, antipasto, primo piatto og secondi piatto voru afgreidd a tveimur timum, eg stend a blistri. Eg mun skrifa itarlega um matinn sidar :-)

Sitjum nu hjonin a internettrain og jofnum okkur eftir ofatid.

dagbók
Athugasemdir

Skúli - 08/07/04 16:44 #

Alltaf hefur mig dreymt um ađ snćđa svona hćgfćđi. Ég hlakka til skýrslunnar.