rvitinn

Skemmtigarurinn Mirabilandia

Frum skemmtigarinn Mirabilandia sem er um hlftma akstur fr Rimini. Lgum nokku snemma af sta og g stakk upp v a vi kjum ekki smu lei r bnum og egar vi kum inn, lagi til a vi frum beinni lei. etta reyndist ekki gfulegt ar sem vi lentum heljar umferarteppu og vorum um klukkutma a komast upp hrabraut, lei sem annars tti a taka fimm til tu mntur.

 Mirabilandiaegar vi vorum loks komin hrabrautina gekk ferin vel og ur en vi vissum af vorum vi komin a essum risastra skemmtigari. Klukkan var um hlf eitt egar vi gengum inn garinn eftir a hafa borga gta summu til a komast inn, reyndar tti okkur etta ekkert svo drt eftir daginn. Leigum kerru fyrir Ingu Maru og rltum af sta, byrjuum krakkasvinu ar sem stelurnar fru lestarfer, lku sr kastala og hoppuu um boltalandi. vnst fru stelpurnar eitt tki, tvr og tvr saman btabraut me ltilli brekku [1][2]. Eftir a fr g me rru og Ingu Maru anna btatki ar sem fari var tluvert strri brekku, Kolla ori ekki. Inga Mara sat fanginu mnu og s afskaplega lti en g og rra skemmtum okkur vel.

Boruum hdegismat og skelltum okkur vnst parsarhjli. aan var gott tsni yfir allt svi og vi gtum plotta framhaldi. Gya var reyndar dlti lofthrdd en hn raukai essi hetja. Hafi skaplega miklar hyggjur af stelpunum egar r nlguustu dyrnar en r hyggjur voru arfar, dyrnar voru lstar a utan.

Eftir parsarhjli frum vi ltinn rssbana. Lgmarksh hann var 90cm annig a vi lyktuum a hann vri vi hfi barna og frum ll. Komumst a v fljtt a etta var alltof miki fyrir stelpurnar, Kolla var mjg hrdd og skrai af skelfingu g geri mitt besta til a halda hana og sannfra um a etta vri ekkert ml, algjrt klur hj okkur. Rssbaninn var skp ltill og stuttur en samt var etta alltof miki fyrir Kollu og Ingu Maru.

Nst dagskr var btsfer kringlttur bt, man ekki hva etta heitir. gtur buslugangur olli v a vi blotnuum rlti, stelpurnar hfu gaman af essu. Frum fjlda tkja, mist ll ea g og Gya me rru, Kollu og Ingu Maru.

 Mirabilandiag var binn a sannfra Gyu um a koma me mr strsta rssbanann en hn gugnai v. g var alveg vi a gugna lka en gat ekki gert a fyrir framan stelpurnar :-) annig a g lt mig hafa a og fr einn strsta rssbanann. a voru tvr rair, ein fyrir fremstu rina rssbananum og nnur fyrir allar hinar. g fr strri rina v hn gekk mun hraar og svo var g ekkert svo spenntur fyrir v a vera fremstu r :-), urfi lka ekki a ba lengi. Ferin rssbananum var mgnu, aldrei hef g skra jafn miki jafn stuttum tma. Reyndar hl g taugaveiklunarhltri lka stran hluta ferarinnar, myndinni r rssbananum er g sklbrosandi, en etta var svakalegt. Lykkjur og hringir gnarhraa, manni fannst eins og nstu stundi myndi maur lenda vegg ea jrinni og krafturinn var gurlegur.

 MirabilandiaVi frum nokkur tki til vibtark, Gya og rra fru tvisvar stra rennibraut og stelpurnar fru ara fer lestinni. rltinu hittum vi fgrur garsins sem voru duglegir vi a stilla sr upp me brnunum og kvttu svo foreldra til a taka myndir. Inga Mara var n dlti hrdd vi risastru kannuna en vi num ei mynd af eim

Dagur var a kveldi kominn og tmabrt a skunda aftur Rimini. Yfirgfum skemmtigarinn klukkan tta og kum greilega til Rimini.

egar vi komum til baka kvum vi a fara t a bora klukkan vri orin nokku margt. Rltum t gngugtu og fundum okkur veitingasta, a var ng af eim Rimini en stairnir voru ekkert rosalega spennandi. ti a bora  Riminietta kvld frum vi gtan sta og sjvarrttarritsotti var fnt. Vi borguum jafn miki fyrir kvldmatinn og vi hfum borga fyrir daginn skemmtigarinum og tti okkur agangurinn skemmtigarinn ekki svo dr.

Klukkan var rmlega ellefu egar vi rltum til baka hteli. Keyptum blrur handa Kollu og Ingu Maru. Hittum slendinga fyrir framan hteli og rddum rstutt vi au um daginn og veginn.

a fru semsagt allir seint a sofa eftir ennan vel heppnaa dag. Stelpurnar voru himinlifandi me daginn og ljst a allir skemmtu sr vel. Klukkan var a vera tv egar vi hjnin frum loks a sofa.

Myndir dagsins

Toskana 2004