Örvitinn

Bologna flugvöllur

Á flugvellinum í Bologna getur mađur tengst netinu ţráđlaust án ţess ađ spyrja kóng né prest. Helvíti er ţađ kúl. Ennţá flottara vćri ef ég gćti skellt vélinni í samband viđ rafmagn svo ég klári ekki rafhlöđuna fyrir flugiđ, hugmyndin var ađ stelpurnar gćtu horft á barnamynd á leiđinni.

Einn og hálfur tími í flug.

dagbók