Örvitinn

Stokkið út í laug

Kolbrún er einbeitt á svip, stressuð jafnvel, þegar hún stekkur út í laugina en gleðin er taumlaus andartaki síðar. Þessar myndir voru teknar þegar við fórum í fyrsta skipti í laugina, síðar um daginn var hún orðin mun öruggari og í hverri sundferð það sem eftir var ferðar var stokkið ótal sinnum. Það var heljarinnar vinna fyrir okkur hin að grípa stelpurnar, sem betur fer lenti það ekki bara á okkur foreldrunum.

myndir