Örvitinn

Rosa stuđ

Ég er alveg ađ sofna fyrir framan sjónvarpiđ, dagskrá sjónvarpsstöđvanna tekur miđ af ţví ađ markhópurinn er ađ stćrstum hluta fullur í einhverju krummaskuđi en ekki límdur fyrir framan skjáinn.

Ćtlađi ađ kíkja á Ölver og horfa á Liverpool-Porto í beinni en deitiđ mitt klikkađi og ég nenni ekki einn. Horfi á leikinn óbeint annađ kvöld, fjölmiđlastraff og ekkert internetráp á morgun.

Jájá, allt ađ verđa vitlaust.

dagbók