Örvitinn

Mystic river

Kíktum á Mystic River á DVD í fyrrakvöld. Ţrír ćskuvinir hafa fjarlćgst en tengjast aftur ţegar dóttir eins er myrt, annar er grunađur um morđiđ og sá ţriđji rannsakar ţađ. Fléttan var reyndar ađ hluta frekar fyrirsjáanleg ađ mínu mati, ég giskađi a.m.k. rétt á sökudólginn mjög snemma, en ţađ er helvíti vel unniđ úr söguţrćđinum, Clint Eastwood er ađ gera fína hluti.

Sean Penn fékk óskarinn fyrir hlutverk sitt í myndini og ţađ má segja ađ hann fari á kostum, magnađur leikari. Tim Robbins er einnig helvíti flottur og ég held hann hafi fengiđ óskarinn sem besti leikari í aukahlutverki.

Mćli međ henni.

kvikmyndir