Örvitinn

American Splendor

American Splendor er ađ mínu mati frábćr mynd. Gláptum á hana á DVD í gćrkvöldi.

Ţetta er sannsöguleg mynd um ćfi Harvey Pekar sem vinnur í skjalasafni spítala og dundar sér viđ ađ skrifa teiknimyndasögur um líf sitt. Hinn raunverulegi Harvey Pekar kemur mikiđ viđ sögu í myndinni, er sögumađur og einnig er notast viđ myndskeiđ af honum úr ţáttunum međ David Letterman.

Mér ţótti Harvey Pekar áhugaverđ persóna, ţörf hans fyrir ađ tjá sig á teiknimyndaforminu, skrifa frágsagnir af eigin lífi og tuđa um allan andskotann, minnti mig á margan bloggarann. Var Harvey Pekar ekki frekar heppinn ađ bloggiđ var ekki komiđ til sögunnar ţví annars hefđi hann fengiđ útrás fyrir tuđiđ og frásagnir af tilbreytingarlausu lífi sínu á annan hátt. Hefđi hann ekki bara byrjađ ađ blogga?

Myndin er látlaus, einföld og ađ mínu mati skemmtileg. Međ betri myndum sem ég hef séđ í nokkurn tíma.

kvikmyndir