Nýja húsiđ hans Stebba og Gay pride
Stebbi og Margrét fengu lyklana af nýja húsinu afhenda í gćr. Viđ kíktum viđ í smá stund og ég tók nokkrar myndir.
Fyrr um daginn vorum viđ í bćnum ađ fylgjast međ gay pride og ég tók líka myndir ţar, reyndar ekkert sérstaklega góđar.