Örvitinn

Fleiri myndir úr brúðkaupinu

Er búinn að setja inn fleiri myndir úr brúðkaupi Auðar og Benna. Hef tekið eftir því að einhverjir ættingjar og vinir brúðhjóna hafa verið að skoða myndirnar þó enginn hafi kommentað.

Það koma fleiri við sögu á þessum myndum en þó ekki allir, ég gæti eflaust sett upp eina síðu í viðbót en sé til með það.

Brúðhjónin og foreldrar fá allar myndirnar á geisladiskum við tækifæri og geta valið úr það bitastæðasta.

fjölskyldan myndir prívat
Athugasemdir

Audur - 25/08/04 12:33 #

Erum i Poznan (Pollandi) ad skoda myndirnar. Mer list mjog vel a thessar myndir. Thetta virdist hafa verid svaka party...takktakktakk, Brudhjonin.