Örvitinn

Hífaður af Magic

Í þau fáu skipti sem ég drekk orkudrykkinn Magic verð ég örlítið hífaður. Ég veit ekki hvort það er koffínið eða eitthvað annað, ég innbyrði náttúrulega ekki koffín að staðaldri.

Kannski er þetta bara í kollinum á mér, ímyndunarhífun.

Ýmislegt
Athugasemdir

Gummi Jóh - 19/08/04 13:05 #

Ef ég drekk Magic, Egils Orku eða borða candy floss fæ ég þessi áhrif líka.....

Matti Á. - 19/08/04 13:13 #

Ætli þetta sé bara sykurvíma :-)