Inga María
Við flutninga foreldra minna kom þrífóturinn hans Bjarna frænda í leitirnar, pabbi er búinn að vera með hann í láni í einhver ár og núna er ég semsagt kominn með hann, svo það sé á hreinu ef einhver fer að leita að honum :-)
Inga María var alveg til í að stilla sér upp í stofunni og gerast fyrirsæta, setti upp svip fyrir pabba sinn og hafði gaman að.
Athugasemdir
Sirry - 31/08/04 10:32 #
Hún Elín Rósa úr versló bað að heilsa þér.