Örvitinn

Flutningar og fartölva

Klárađi ađ flytja međ foreldrum mínum í dag. Síđustu fjóra daga hef ég semsagt eytt megninu af frítíma mínum í ađstođ viđ flutninga. Miđvikudags og fimmtudagskvöld var ég ađ ađstođa foreldra mína. Í gćrkvöldi var ég ađ hjálpa Stebba og Margréti ađ flytja stóru mublurnar í Hafnafjörđinn. Í dag voru svo flutningar mömmu og pabba nokkurn vegin klárađir, vorum ađ flytja til fjögur í dag.

Ég er lúinn.

Keypti fartölvu. 1.5GHz Dothan, 512MB, 40GB, 15.4" 1200x800, Ati Radeon 9700P 128MB VRAM. Dundađi mér viđ ađ setja W2K á vélina áđan, strauja hana á mánudag og skelli á hana Windows 2003 Server.

dagbók grćjur