Örvitinn

Veikindi

Inga María er veik, varđ slöpp seinni partinn í gćr og augljóslega veik ţegar Gyđa sótti hana á leikskólann. Gyđa fór á lćknavaktina og lét kíkja í eyrun sem voru í fínu lagi. Hún er međ hita og ósköp slöpp.

Ég tek morgunvaktina í dag, Gyđa kemur heim í hádeginu og leysir mig af.

Inga María tók upp á ţví ađ fara á fćtur klukkan hálf átta, ég var ađ vonast til ađ hún myndi sofa frameftir og viđ gćtum kúrt uppi í rúmi. Í stađin horfum viđ á Stubbana og höfum ţađ ţćgilegt í sjónvarpsstofunni. Hún er nokkuđ hress ţessa stundina.

fjölskyldan