Örvitinn

Haustmyndir

Tók nokkrar myndir í dag. Fyrst í morgun ţegar ég og Kolla gengur í ÍR heimiliđ ţar sem hún fór í dans. Hittum Gyđu og Ingu Maríu ţar, Inga María er í dansi á undan Kollu.

Tók svo fleiri myndir hér heima og á Arnarnesi ţar sem viđ vorum í hádeginu.

Kíktum í Smáralind og keyptum mjög fína kuldaskó á stelpurnar í bođi Gunnu. Í Eymundsson keypti ég litla matreiđslubók um eldamennsku í Toskana, borgađi fimm hundruđ krónur sem er ágćtt. Skellti mér svo í innibolta ţar sem níu voru mćttir, í fyrsta sinn sem viđ náum átta eđa fleiri á ţessu tímabili. Miklu skemmtilegra ađ spila innibolta ţegar hćgt er ađ stilla upp fjórum á móti fjórum. Spiluđum ţrjá leiki sem enduđu 10-9, 10-9 og 9-9, náđum ekki ađ klára síđasta leikinn. Ég skorađi tíunda markiđ í tveimur fyrri leikjunum, klúđur ađ slútta ekki síđasta leiknum líka :-P

dagbók myndir