rvitinn

Gamlar myndir minnkaar me Python

kva a taka aeins til vefjninum ar sem plssi er a vera uppuri. g er nttrulega me frnlega ltinn disk, 1.6GB. Hef reynt a henda sem mestu t sem g nota ekki en er enn vafalti me slatta af arfa servernum.

Skrifai lti Python skrift til a minnka myndirnar, ekki mjg flki, labba gegnum alla undirfoldera og minnka .jpg myndir sem enda ekki "_t.jpg", ar sem a eru thumbnail myndirnar. ar sem g vissi a myndirnar voru allar anna hvort 800x600 ea 600x800 gat g harka etta og sleppt msum testum.

g sparai um 30MB (rmlega 50%) me v a keyra etta myndirnar fr 2001 og 2002

import Image
import os.path

def minnka(mynd):
  x,y = mynd.size
  if x > y:
    return mynd.resize((400,300) ,Image.ANTIALIAS)
  else:
    return mynd.resize((300,400) ,Image.ANTIALIAS)

def minnka_myndir(arg, dirname, file_names):
  for skra in file_names:
    if skra.lower().endswith(".jpg") and not skra.lower().endswith("_t.jpg"):
      nafn = os.path.join(dirname, skra)
      mynd = Image.open(nafn)
      mynd = minnka(mynd)
      mynd.save(nafn)

if __name__ == "__main__":
  import os
  os.path.walk(os.getcwd(), minnka_myndir, None)

os.path.walk er ansi skemmtilegt fall. a labbar gegnum alla undirfoldera og kallar fall sem maur ltur t. Semsagt, fyrir hvern folder er kalla falli me nafninu foldernum, lista af llum skrm folderum og parameter sem maur gaf sjlfur, essu tilviki setti g None ar sem g arf ekki ennan auka parameter og hunsa hann fallinu. Annars er os.walk ntt tgfu 2.3 af Python og gerir vst nokkurn vegin a sama en er hentugra fyrir listavinnslu, g nennti bara ekki a sp v nna.

python
Athugasemdir

Gummi Jh - 11/10/04 10:38 #

Maur er kannski ttalegt nrd en g hl egar g s strina hara diskinum :)

Matti . - 11/10/04 10:46 #

J, etta er eiginlega grtbroslegt :-) Brir minn fkk essa tlvu fermingargjf. Hann er tuttugu og eins. :-)

Vlin er pentinum 133mhz me 80MB minni :-O En etta virkar yfirleitt. Er a minnsta kosti bak vi feitan link.