Örvitinn

Risiđ úr rekkju

Ţađ skal hér bókađ ađ ég er mćttur í vinnuna löngu fyrir níu. Fórum á fćtur tíu mínútur yfir átta og brunuđum á leikskólann ţar sem stelpurnar borđa morgunmat í dag.

Mikiđ er ég duglegur, ađ minnsta kosti miđađ viđ síđustu morgna.

dagbók