Örvitinn

Innflutningspartí

Stebbi, Margrét og Nathan í garđinumErum ađ fara í innflutningspartí hjá Stebba og Margréti í kvöld. Ćtlum ađ skella okkur í rćktina og kíkja á einhvern veitingastađ áđur en viđ förum í Hafnafjörđinn.

Inga María og Kolla gista hjá foreldrum mínum, Áróra er hjá pabba sínum.

Stebbi og Margert eiga dálítiđ af áfengi. Í kvöld verđ ég líklega hífađur, á morgun ţunnur.
dagbók