Örvitinn

Síam

Kíktum á veitingastađin Síam í Hafnafirđi í gćrkvöldi. Himneskt nautakjöt var helvíti gott, blandađir sjávarréttir ekki jafn góđir.

Stórir skammtar, fínt verđ. Nautakjötiđ á fimmtán hundruđ krónur, sjávarréttirinir á tvö og tvö, dýrasti rétturinn á matseđlinum.

Mćli međ ţessu.

veitingahús