Örvitinn

Dagurinn

Slapp ađ mestu viđ ţynnku ţrátt fyrir ágćta drykkju í gćrkvöldi. Smakkađi absinth í fyrsta sinn, rifjađi upp spíradrykkjuna í gamla daga.

Sóttum stelpurnar til mömmu og pabba um tvö í dag. Ţćr voru hressar og kátar.

Hitti Vantrúarseggi og átti ágćtt spjall, stoppađi ţó frekar stutt. Missti af Liverpool leiknum sem var víst stórmerkilegur.

Spilađi innibolta, mćttum bara sex.

Hreinsađi njósna-auglýsingahugbúnađ af ferđavélinni hans pabba, hef sjaldan séđ annađ eins, notađi bćđi adaware og spysweeper ásamt ţví ađ hreinsa út úr registry og eyđa skrám. Ţarf ađ hreinsa betur ţegar hann kemur aftur til landsins, er ađ fara út í fyrramáliđ.

Leigđi DVD disk og viđ erum ađ glápa núna, tók Paycheck ţar sem ég held ţađ sé sćmilega fyrirhafnalítil mynd.

dagbók