Örvitinn

Holtiđ í hádeginu

Viđ hjónin kíktum á Holtiđ í hádeginu í tilefni dagsins. Hádegismatseđillinn er einfaldur og verđi stillt í hóf.

Ég fékk mér Steiktar lundabringur á sćtkartöflum međ sćtri eldpiparsósu í forrétt en Gyđa pantađi Saffran skelfiskssúpu međ hörpuskel, rćkjum og humar. Hvoru tveggja mjög gott, kartöflumúsin úr sćtu kartöflunum bragđmild og sósan góđ.

Í ađallrétt fékk ég mér smjörsteikta keilu međ kryddjurta risotto, brunoise grćnmeti og portvínssósu og Gyđa steiktan kola međ rauđrófu tagliatelle, fennelsultu og fennel sósu. Ég ćtlađi fyrst ađ fá mér kolann en ákvađ ađ fara í keiluna fyrst ţađ var međ risotto.

Mér fannst keilan falleg en frekar bragđdauf. risotto, grćnmetiđ og sósan bćttu ţađ upp. Kolinn var góđur og taglitelle sérlega gott.

Massív ţjónusta alltaf á Holtinu (skrifa ég eins og ég sé reglulegur gestur :-) ), lítiđ vatnsglas tćmdist aldrei. Gott brauđ á borđi, tapenade (held ég) og olía.

Verđ á mann; 1900.- kr. Ţađ er náttúrulega bara rugl ađ borga svo lítiđ fyrir ađ borđa á Holtinu. Létum léttvíniđ eiga sig enda ađ laumst úr vinnu í hádeginu.

veitingahús