Örvitinn

Árshátíđ Landsbankans

Fórum á árshátíđ Landsbankans í gćrkvöldi. 1600 manna veisla í íţróttasal Hauka í Hafnafirđi. Fínn matur, hrćđilegt borđvín.

Skemmtiatriđi voru ágćt, Sveppi og Auddi voru nokkuđ fyndnir sem veislustjórar, heimatilbúnu atriđin frekar langdreginn og Stuđmenn héldu uppi ágćtri stemmingu.

Rakst á fullt af fólki og spjallađi einhver ósköp. Ţreyttur en hóflega ţunnur í dag.

dagbók