Örvitinn

Meira ástandiđ á heimilinu

Gyđa er veik heima. Fór í vinnuna í morgun en kom heim aftur vegna slappleika. Ég fór međ stelpurnar í leikskólann í morgun. Leikskjólastjórinn tjáđi mér ađ vegna veikinda starfsfólks ţurfum viđ ađ sćkja ţćr klukkan tvö í dag.

Fékk svo símatal frá Ölduselsskóla, Áróra Ósk var ađ kvarta undan hausverk. Ég fór og sótti hana og skutlađi heim. Hún er afar slöpp, ćldi á bílastćđinu viđ skólann.

Ég er bara hress!

dagbók
Athugasemdir

sirry - 08/11/04 13:45 #

ćji vonadi batnar stelpunum sem fyrst. Ég hef aldrei lent í né heyrt ađ ţađ ţurfi ađ sćkja börn snemma vegna veikinda á leikskóla. Ástandiđ hlýtur ađ vera rosalega slćmt.

Matti Á. - 08/11/04 14:49 #

Já, ástandi er slćmt. Fór og sótti stelpurnar áđan. Mćtti fullt af foreldrum í sömu erindagjörđum.

Ţađ á náttúrulega ađ taka veikindaréttindin af ţessum fóstrum :-P

Gyđa - 08/11/04 15:03 #

Ég er vođalega slöpp međ kvef og slappleika uhu.

Áróra hefur án vafa veriđ međ mígreniskast, vaknađi eftir nokkra klst svefn og er hin hressasta.

Stelpurnar komnar heim og eru hressar líka, bara í ţađ hressasta fyrir veiku mömmuna :-/