Örvitinn

Siđareglur leikskólakennara

Mćli međ grein dagsins á Vantrú. Óli Gneisti bendir á ađ prestaheimsóknir í leikskóla stangast á viđ siđareglur Kennarasambands Íslands - leikskólakennarar eiga ađild ađ ţví félagi.

Leikskólar hunsa siđareglur

Ţađ ađ leyfa prestum ríkiskirkjunnar ađ bođa trú inni á leikskólum brýtur augljóslega gegn ţessum siđareglum. Leikskólakennurum er augljóslega ekki stćtt á öđru en ađ neita prestunum um ţetta kristnibođ. Ţar ađ auki er ţessi sama meginregla margítrekuđ í ađalnámskrá leikskólanna. Ţađ má ekki mismuna á grundvelli trúar.

leikskólaprestur