Örvitinn

Áróra kom heim úr skólanum

Ég svaf eins og steinn í morgun (tja, ef viđ gefum okkur ađ steinar sofi). Vaknađi viđ ađ dyrabjallan hringdi, var ţá búinn snúsa í klukkutíma. Heyrđi ađ Áróra fór til dyra og hleypti Eddu vinkonu sinni inn.

Ţćr voru komnar aftur úr skólanum, kennarar í Ölduselsskóla skrópuđu í stórum stíl. Leika sér í Playstation og hanga á internetinu. Áróra og Edda, veit ekki međ kennarana.

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig ţetta ţróast.

Mćtti međ stelpurnar í leikskólann rétt fyrir hálf ellefu, held ég hafi aldrei mćtt svona seint međ ţćr. Ţetta var náttúrulega strembin helgi!

fjölskyldan